Giedre & Enrique Köfun í Tenerife

Við erum tveir mjög reyndir PADI köfunarkennarar sem bjóða upp á hágæða köfun allan ársinshring í ótrúlegu umhverfi Los Cristianos, fallegasta köfunarsvæði Tenerife. Hvort sem þú leitasteftir fyrstu köfunarreynslunni, köfunarnámskeiðum eða frábærum köfunarleiðangrum meðleiðbeinendum munum við sjá til þess að þú skemmtir þér frábærlega.
Með meira en 12 ára reynslu og hundruðir ánægðra kafara höfum við allt sem þarf til að geraköfunina þægilega, örugga og skemmtilega. Þú getur alltaf verið viss um vinalega og persónulegaathygli.
Báturinn okkar er þægilega staðsettur í höfninni í Los Cristianos, Tenerife og Köfunarmiðstöðokkar með blautrými, skiptiaðstöðu og sturtum er staðsett nálægt í Building Atlantico, CalleFinlandia, Los Cristianos, Tenerife.

Los Cristianos, Tenerife

Upprunalega var bærinn lítið veiðiþorp en hefur stækkað og er nú orðið að einu aðalferðamannastaður í suður Tenerife. Hann hefur allt sem þú þarft til að til að gera fríiðógleymanlegt, frábært veðurfar með sól, hiti og mjög lítil rigning allan ársins hring, fallegar hvítarstrendur, hágæða hótel og íbúðir, skemmtun fyrir alla fjölskylduna og frábær hefðbundin Kanarískog alþjóðleg matargerð.
Staðsett í Atlantshafinu með tærum sjó fullum af lífi þar á meðal skötum, skjaldbökum, hvölum,höfrungum, sæhestum og mörgum fallegum og áhugaverðum fiskum er Tenerifeköfunaráfangastaður sem þú munt vilja heimsækja aftur og aftur.