KÖFUNARMIÐSTÖÐ

Köfunarmiðstöð okkar er staðsett í edificio Atlantico, calle Finlandia, Los Cristianos, Tenerife.

Þar höfum við nægt rými fyrir þvott og geymslu á köfunarbúnaði ykkar hvert kvöld, sturtur og nægilegt pláss til afslöppunar, áfyllingu skráningarbókar, drykkjar og spjalls eftir köfunina.

·         Búningklefar fyrir karla og konur með heitum sturtum, sápu og hársápu.

·         Tvo 4 slangna 400L Bauer þétta.

·         Skolunar slöngur/kör.

·         Skyndihjálparbúnað, þar á meðal Súrefni.

·         Sérstakt svæði þar sem kafarar geta geymt búnað sinn á meðan á ferðinni stendur.

·         Yfirferðar og slökunarsvæði.

·         Salerni.

Við sækjum og skutlum til baka á hótelið til og frá köfunarmiðstöðinni kostnaðarlausu.

BÁTURINN

Báturinn okkar er staðsettur í höfninni í Los Cristianos í aðeins tveggja mínútna akstursfjarlægð frá köfunarmiðstöðinni. Báturinn hefur öfluga Suzuki vél, tröppur sem auðvelda aðgengi sjónum, skyndihjálparbúnað þ.á.m. súrefni og allan nútíma búnað sem þarf á við talstöð, GPS ofl.

Við erum fullbúin til bjóða reyndari köfurum upp á kvöldkafanir frá bátnum.